
Sjómannadagsblað Grindavíkur komið út
Sjómannadagsblað Grindavíkur kemur nú út í þrítugasta sinn, en það kom fyrst út fyrir sjómannadaginn 1989. Í blaðinu er að finna bæði fróðleik, áhugaverð viðtöl og myndefni á 116 síðum. Í ritstjórnarpistli kemur fram að almennur velvilji, hjálpsemi og aðstoð Grindvíkinga séu forsenda þess að útgáfan hefur gengið vel.
Tengdar færslur
Flutningur hlutdeilda fyrir áramót
Um komandi áramót lýkur veiðitímabili þeirra fisktegunda þar sem veiðitímabilið er almanaksárið. Þessar tegundir eru: Norsk-...
Hertar kröfur um svartolíunotkun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í ...
„Bak við yztu sjónarrönd“
Íslenski sjávarklasinn efndi til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðst...