Svipað af grálúðu við Færeyjar

Síðasti grálúðutúr færeyska rannsóknaskipsins Magnusar Heinasonar gekk vel og varð aflinn tæp 15 tonn. Þrátt fyrir að heildarafli af grálúðu hafi verið minni nú en í fyrra, var hlutfallslega meira af lúðu í hverju holi en í fyrra.

Magainnhald 148 fiska var kannað og 527 kvarnir greindar. Nokkrir sjaldgæfir fiskar fengust í túrnum, meðal annarra litli tussafiskur. Hann heitir surtur á íslensku.

Litli_tussafiskur Surtur

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips um...

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum se...

thumbnail
hover

Flytur erindi um plast í þorski...

Föstudaginn 23. nóvember kl. 11:00 mun Anne de Vries flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Erindið mun fjalla um mælingar A...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi frá Færeyjum

Útflutningur sjávarafurða frá Færeyjum dróst saman á fyrstu níu mánuðum ársins um 15% í verðmæti og 8% í magni. Heildarverðm...