Svipað af grálúðu við Færeyjar

Síðasti grálúðutúr færeyska rannsóknaskipsins Magnusar Heinasonar gekk vel og varð aflinn tæp 15 tonn. Þrátt fyrir að heildarafli af grálúðu hafi verið minni nú en í fyrra, var hlutfallslega meira af lúðu í hverju holi en í fyrra.

Magainnhald 148 fiska var kannað og 527 kvarnir greindar. Nokkrir sjaldgæfir fiskar fengust í túrnum, meðal annarra litli tussafiskur. Hann heitir surtur á íslensku.

Litli_tussafiskur Surtur

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Fisk-Seafood kaupir hlut Brims í VSV

FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmanna...

thumbnail
hover

Margt til umræðu á aðalfundum félaga...

Aðalfundir svæðisfélaga LS standa nú sem hæst.  Félagsmenn eru hér með minntir á fundina og hvattir til að taka þátt í þeim....

thumbnail
hover

Íslenski fiskurinn í aðalhlutverki

Mikið var um að vera á Íslandsdögum (Islandtage) sem haldnir voru á hafnarsvæðinu í Bremerhaven, Þýskalandi dagana 29. ágúst ti...