Svipað af grálúðu við Færeyjar

Síðasti grálúðutúr færeyska rannsóknaskipsins Magnusar Heinasonar gekk vel og varð aflinn tæp 15 tonn. Þrátt fyrir að heildarafli af grálúðu hafi verið minni nú en í fyrra, var hlutfallslega meira af lúðu í hverju holi en í fyrra.

Magainnhald 148 fiska var kannað og 527 kvarnir greindar. Nokkrir sjaldgæfir fiskar fengust í túrnum, meðal annarra litli tussafiskur. Hann heitir surtur á íslensku.

Litli_tussafiskur Surtur

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Venus á leið til Vopnafjarðar

Venus NS er nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með fyrsta kolmunnafarm ársins. Kolmunninn fékkst vestur af Írlandi en þaðan e...

thumbnail
hover

Drög að reglugerð um bann við...

Nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um bann við álaveiðum sem áformað er að setja. Markmið með setn...

thumbnail
hover

Kolmunna landað í Neskaupstað og á...

Norska skipið Manon kom til Neskaupstaðar sl. föstudag með 1.900 tonn af kolmunna. Í kjölfar hans kom síðan Börkur NK á sunnudagsm...