Svipað af grálúðu við Færeyjar

Síðasti grálúðutúr færeyska rannsóknaskipsins Magnusar Heinasonar gekk vel og varð aflinn tæp 15 tonn. Þrátt fyrir að heildarafli af grálúðu hafi verið minni nú en í fyrra, var hlutfallslega meira af lúðu í hverju holi en í fyrra.

Magainnhald 148 fiska var kannað og 527 kvarnir greindar. Nokkrir sjaldgæfir fiskar fengust í túrnum, meðal annarra litli tussafiskur. Hann heitir surtur á íslensku.

Litli_tussafiskur Surtur

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Gripið í að seila hausa

Hún er frá Fáskrúðsfirði. Hún hefur unnið þrisvar hjá HB Granda við ýmis störf, en selur nú botnfiskafurðir frá fyrirtækinu...

thumbnail
hover

10 milljarðar á ellefu árum

Vestmannaey VE kom úr sinni 44. veiðiferð á árinu sl. þriðjudagskvöld. Skipið var með fullfermi af ýsu og þorski eða um 70 tonn...

thumbnail
hover

Samherji kaupir Collins Seafood

Samherji hefur keypt markaðs- og dreifingarfyrirtækið Collins Seafood og tekið við rekstrinum frá 1. júlí. Collins Seafood er með h...