Þrír heiðraðir í Bolungarvík

Á sjómannadaginn voru þrír sjómenn heiðraðir í Bolungavík. Fór athöfnin fram í Hólskirkju og það var hin aldna sjómannskempa Elías Ketilsson sem veitti heiðursmerkin fyrir hönd Sjómannadagsins í Bolungavík.

Þeir sem voru heiðraðir voru Sveinbjörn Ragnarsson og bræðurnir Benedikt Guðmundsson og Páll Guðmundsson. Þeir hafa allir stundað sjómennsku í nærri hálfa öld og einnig gert út eigin bát um lengri tíma.

Frétt og mynd af bb.is

 

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn blómstrar

Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar og hófst kennsla þá um sumarið. Skólinn var ætlaður nem...

thumbnail
hover

HB Grandi semur við ÚR um...

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á me...

thumbnail
hover

Lítill fiskafli í júní

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júní var 31,7 þúsund tonn sem er 33% minni afli en í júní í fyrra. Samdráttinn má að mest...