-->

Þrír heiðraðir í Bolungarvík

Á sjómannadaginn voru þrír sjómenn heiðraðir í Bolungavík. Fór athöfnin fram í Hólskirkju og það var hin aldna sjómannskempa Elías Ketilsson sem veitti heiðursmerkin fyrir hönd Sjómannadagsins í Bolungavík.

Þeir sem voru heiðraðir voru Sveinbjörn Ragnarsson og bræðurnir Benedikt Guðmundsson og Páll Guðmundsson. Þeir hafa allir stundað sjómennsku í nærri hálfa öld og einnig gert út eigin bát um lengri tíma.

Frétt og mynd af bb.is

 

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

„Maðurinn er mannveisla“

Maður vikunnar í dag starfar hjá Slippnum á Akureyri. Hann er þessa dagana að vinna í verkefnastjórnun fyrir næsta vinnsluþilfar, ...

thumbnail
hover

Nýr Áskell á heimleið

Nýr Áskell ÞH 48 hefur verið afhentur Gjögri hf. Í Noregi og er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Þann 25. septembe...

thumbnail
hover

Annir í Sjávarklasanum

Síðustu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í...