-->

Til hamingju með daginn sjómenn

Kvótinn óskar sjómönnum til hamingju með daginn, Sjómannadaginn, sem haldinn er hátíðlegur víða um land um helgina. Sjómenn eru undirstaða sjávarútvegs á Íslandi og sjávarútvegurinn verið undirstaða góðra lífskjara í landinu öldum saman.
Kvótinn þakkar sjómönnum og öllum öðrum sem starfa við sjávarútveginn samfylgdina í sex ár og óskar þess að hún verði áfram jafngóð og verið hefur.

Meðfylgjandi mynd tók Jón Steinar Sæmundsson við Grindavíkurhöfn.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

„Maðurinn er mannveisla“

Maður vikunnar í dag starfar hjá Slippnum á Akureyri. Hann er þessa dagana að vinna í verkefnastjórnun fyrir næsta vinnsluþilfar, ...

thumbnail
hover

Nýr Áskell á heimleið

Nýr Áskell ÞH 48 hefur verið afhentur Gjögri hf. Í Noregi og er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Þann 25. septembe...

thumbnail
hover

Annir í Sjávarklasanum

Síðustu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í...