Til hamingju með daginn sjómenn

Kvótinn óskar sjómönnum til hamingju með daginn, Sjómannadaginn, sem haldinn er hátíðlegur víða um land um helgina. Sjómenn eru undirstaða sjávarútvegs á Íslandi og sjávarútvegurinn verið undirstaða góðra lífskjara í landinu öldum saman.
Kvótinn þakkar sjómönnum og öllum öðrum sem starfa við sjávarútveginn samfylgdina í sex ár og óskar þess að hún verði áfram jafngóð og verið hefur.

Meðfylgjandi mynd tók Jón Steinar Sæmundsson við Grindavíkurhöfn.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn blómstrar

Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar og hófst kennsla þá um sumarið. Skólinn var ætlaður nem...

thumbnail
hover

HB Grandi semur við ÚR um...

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á me...

thumbnail
hover

Lítill fiskafli í júní

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júní var 31,7 þúsund tonn sem er 33% minni afli en í júní í fyrra. Samdráttinn má að mest...