Úthlutun byggðakvóta vegna 2017/2018

Þeir bátar sem aðeins uppfylltu veiðiskyldu sína að hluta á síðasta fiskveiðiári mega búast við að  fá  þann hluta vilyrðis um byggðakvóta sem þeir eiga rétt á  úthlutaðan eftir 10. september á tímabilinu 11. til  14. september.

Þeir bátar sem  uppfylltu veiðiskyldu sína að öllu leyti á sl. fiskveiðiári og geymdu sér úthlutun á byggðakvóta 2017/2018 fram yfir fiskveiðiáramótin eiga að hafa fengið skráða á sig úthlutunina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Venus á leið til Vopnafjarðar

Venus NS er nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með fyrsta kolmunnafarm ársins. Kolmunninn fékkst vestur af Írlandi en þaðan e...

thumbnail
hover

Drög að reglugerð um bann við...

Nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um bann við álaveiðum sem áformað er að setja. Markmið með setn...

thumbnail
hover

Kolmunna landað í Neskaupstað og á...

Norska skipið Manon kom til Neskaupstaðar sl. föstudag með 1.900 tonn af kolmunna. Í kjölfar hans kom síðan Börkur NK á sunnudagsm...