Úthlutun byggðakvóta vegna 2017/2018

Þeir bátar sem aðeins uppfylltu veiðiskyldu sína að hluta á síðasta fiskveiðiári mega búast við að  fá  þann hluta vilyrðis um byggðakvóta sem þeir eiga rétt á  úthlutaðan eftir 10. september á tímabilinu 11. til  14. september.

Þeir bátar sem  uppfylltu veiðiskyldu sína að öllu leyti á sl. fiskveiðiári og geymdu sér úthlutun á byggðakvóta 2017/2018 fram yfir fiskveiðiáramótin eiga að hafa fengið skráða á sig úthlutunina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips um...

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum se...

thumbnail
hover

Flytur erindi um plast í þorski...

Föstudaginn 23. nóvember kl. 11:00 mun Anne de Vries flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Erindið mun fjalla um mælingar A...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi frá Færeyjum

Útflutningur sjávarafurða frá Færeyjum dróst saman á fyrstu níu mánuðum ársins um 15% í verðmæti og 8% í magni. Heildarverðm...