Úthlutun byggðakvóta vegna 2017/2018

Þeir bátar sem aðeins uppfylltu veiðiskyldu sína að hluta á síðasta fiskveiðiári mega búast við að  fá  þann hluta vilyrðis um byggðakvóta sem þeir eiga rétt á  úthlutaðan eftir 10. september á tímabilinu 11. til  14. september.

Þeir bátar sem  uppfylltu veiðiskyldu sína að öllu leyti á sl. fiskveiðiári og geymdu sér úthlutun á byggðakvóta 2017/2018 fram yfir fiskveiðiáramótin eiga að hafa fengið skráða á sig úthlutunina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Lax með feta og fleiru

Þó laxveiðin í ám landsins hafi gengið illa í sumar og Hafró hafi hvatt veiðimenn til að sleppa sem flestum veiddum löxum, er nó...

thumbnail
hover

Makrílvertíð að hefjast hjá Síldarvinnslunni

Nú er makrílvertíðin að hefjast hjá Síldarvinnslunni en gert hefur verið ráð fyrir að vinnsla á makrílnum hæfist 20. júlí og...

thumbnail
hover

Vigdís heilsaði upp á Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hitti nöfnu sína skilvinduna í fiskimjölsverksmiðju VSV á dögunum og urðu þar ...