Úthlutun byggðakvóta vegna 2017/2018

Þeir bátar sem aðeins uppfylltu veiðiskyldu sína að hluta á síðasta fiskveiðiári mega búast við að  fá  þann hluta vilyrðis um byggðakvóta sem þeir eiga rétt á  úthlutaðan eftir 10. september á tímabilinu 11. til  14. september.

Þeir bátar sem  uppfylltu veiðiskyldu sína að öllu leyti á sl. fiskveiðiári og geymdu sér úthlutun á byggðakvóta 2017/2018 fram yfir fiskveiðiáramótin eiga að hafa fengið skráða á sig úthlutunina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Fisk-Seafood kaupir hlut Brims í VSV

FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmanna...

thumbnail
hover

Margt til umræðu á aðalfundum félaga...

Aðalfundir svæðisfélaga LS standa nú sem hæst.  Félagsmenn eru hér með minntir á fundina og hvattir til að taka þátt í þeim....

thumbnail
hover

Íslenski fiskurinn í aðalhlutverki

Mikið var um að vera á Íslandsdögum (Islandtage) sem haldnir voru á hafnarsvæðinu í Bremerhaven, Þýskalandi dagana 29. ágúst ti...