VSV Seafood Iceland ehf.

Nafni sölufélags Vinnslustöðvarinnar hf. verið breytt úr About Fish ehf  í VSV Seafood Iceland ehf. Nöfnum erlendra sölufélaga verður samhliða breytt úr About Fish í VSV. „Við breytinguna styrkist heitið VSV  í markaðsstarfi félagsins og tengist betur framleiðsluhluta þess,“ segir á heimasíðu VSV.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Í skrúfustærðinni liggur olíuhundurinn grafinn

Nýr ísfiskstogari Vinnslustöðvarinnar, Breki, gerir gott betur en að uppfylla væntingar útgerðar og áhafnar til skipsins í fyrstu ...

thumbnail
hover

Marel gengur frá kaupum á MAJA

Marel tilkynnti 25. júlí síðastliðinn að fyrirtækið hefði samþykkt kaup á MAJA, þýskum framleiðenda matvinnslubúnaðar. Samke...

thumbnail
hover

Tvöfalda framleiðslu á hrognkelsum

Fyrirtækið Ocean Matters í Wales hefur nú í hyggju að tvöfalda eldi sitt á hrognkelsi eftir að hafa tryggt sér fjármögnun upp á...